Please enable JavaScript.
Coggle requires JavaScript to display documents.
kafli - fjármunaréttur (Hvernig stofnast samningar? (Löggerningar (Ákvaðir…
kafli - fjármunaréttur
Meginreglur í samningarétti
Samningsfrelsi
Skuldbindingargildi samninga (packta sunt servanda
Löggerningar eru almennt ekki formbundnir að íslenskum rétti, en þó eru nokkrar undantekningar frá þeirri meginreglu
Hvaða máli skipta meginreglur samningaréttar?:
Ef annað leiðir ekki af lögum, samningi eða eðli máls gilda þessar meginreglur
Mikilvægt er að hafa meginreglurnar í huga við skýringu og túlkun samninga
Undantekningar frá meginreglum verður að túlka þröngt ef vafi kemur upp
Undantekningar frá meginreglum samningaréttar
Rökin fyrir undanþágum er:
Neytendaverndarsjónarmið
Sanngirnisstjónarmið
Almannahagsmunir
Sönnunarástæður
dæmi um undantekningu frá meginreglu um form samninga:
7.gr laga nr 40/2002 um fasteignakaup:
Samningur um kaup á fasteign er bindandi þegar skriflegt tilboð hefur verið samþykkt af móttakanda þess með undirskrift, enda felist í því skuldbinding um greiðslu tilgreinds kaupverðs og afhendingu fasteignar
4.gr laga nr. 36/1994 um húsaleigusamninga:
leigusamningur um húsnæði skal vera skriflegur
10.gr. laga um húsaleigusamninga:
Hafi aðilar vanrækt að gera skriflegan leigusamning teljast þeir hafa gert ótímabundinn leigusamning og gilda öll ákvæði laganna um réttarsamband þeirra. Upphæð leigunnar ákveðst þá sú fjárhæð sem leigusali getur sýnt fram á að leigjandi hafi samþykkt.
Hvernig stofnast samningar?
Stofnhættir kröfu
Kröfur stofnast með mismunandi hætti
Ein leið er þegar samningur stofnast með löggerningi
Löggerningar
Hvers konar viljayfirlýsingar manna sem ætlað er að
stofna rétt, breyta rétti eða fella rétt niður.
Ákvaðir
Ákvaðir eru löggerningar sem fyrst og fremst er ætlað að binda móttakandann
munur á loforði og ákvöð
Annað bindur loforðsgjafa á meðan hitt bindur móttakanda
Munur á því hvenær löggerningur verður bindandi
-Viljayfirlýsing getur verið bæði loforð og ákvöð
Tegundir löggerninga
Loforð
Samþykki
Loforð
Ein tegund löggerninga
Skilgreining:
Loforð er viljayfirlýsing aðila (loforðsgjafa) sem felur í sér skuldbindingu af hans hálfu og er beint til annars aðila, eins eða fleiri (loforðsmóttakanda) og komin til vitundar hans fyrir tilstilli loforðsgjafa.
Skilirði sem loforð þarf að uppfylla til að geta stofnað rétt, breytt rétti eða fellt rétt niður:
Viljayfirlýsing
Skuldinding af hálfu loforðsgjafa
Beint til annars aðilla
komin til vitundar hans
fyrir tilstilli loforðsgjafa
Tegundir loforða:
Einhliða loforð
Tvíhliða loforð
skilyrt loforð
-- frestskilyrði
(Hrd. nr. 328/1998, Gamli álafoss)
-- Lausnarskilyrði
(Hrd. nr. 216/1991, Vogalax)
Tímabundin loforð
Hrd. 153/2001 Lykilhótel
24.gr. hjúalaga nr 22/1928